TÆKNISVIÐ

 

Öflug tækniþjónusta er grundvallarþáttur í starfsemi okkar. Sérþjálfaðir starfsmenn annast allt viðhald og viðgerðir á lækninga- og rannsóknartækjum og tækjabúnaði stóreldhúsa, svo fátt eitt sé nefnt. 

NEYÐARVAKT VIÐGERÐARÞJÓNUSTU:

SÍMI: 580 3940

OPNUNARTÍMI NEYÐARVAKTAR: föstudaga kl. 17–21 laugardaga kl. 9–21 sunnudaga kl. 9–21