
Viðurkenning Jafnvægisvogar FKA
Þann 9. október s.l. fór fram viðurkenningarathöfn Jafnvægisvogar FKA 2025 þar sem Fastus hlaut í þriðja sinn viðurkenningu og er félagið því meðal þeirra fyrirtækja sem hafa sýnt markvissar aðgerðir og árangur í því að auka hlutdeild kvenna meðal stjórnenda.
Ítarlegri umfjöllun um viðburðinn má finna í hlekknum hér að neðan