0
Karfan þín er tóm
Close
Leit
Síun

Þvottavél WH6-20kg Clarus

Vörunúmer: ELEC9867930012
– –

NÝ KYNSLÓРþvottavéla frá Electrolux WH6-20kg Clarus Vibe.

Snertiskjárinn gerir notandanum auðveldara fyrir að velja sér fjölda þvottaprógramma.
Nýja 20kg þvottvélin býður upp á vigtun í rauntíma (aukabúnaður). Ef að þyngdin fer yfir 100%, þá þarf starfsmaður að taka út úr vélinni. Með þessu eykst líftími vélarinnar og kemur í veg fyrir ofhleðslu.

Þegar þvottavélin er sett í gang, þá byrjar  hún að fara í vindu til að vigta þvottinn svo að vatnsmagn sé í samræmi við þynd þvottar. Við þetta sparast umtalsverður rekstrarkostnaður  í vatns- og rafmagns notkun.

Leitaðu ráðgjafa hjá starfsmanni Fastus, sem getur reiknað út þörfina á stærð véla miðað við magn á þvotti.

Vélin er útbúin með "Power Balance" kerfi sem gerir vélinni kleift að ná hámarks vindu og á sama tíma lágmarkar álag á vélina og einnig lágmarkar rakastigið í þvotti sem styttir þurrktíma.
Vélin er auðveld í notkun og auðvelt er að læra á stjórnborðið.
Fyrirtæki og stofnanir á Íslandi hafa notið góðrar reynslu af Electrolux vélum í meira en 40 ár.

Helstu kostir Electrolux:
-Minni orkunotkun
-Hægt að fá sérsniðin þvottakerfi
-Hærra miðflóttarafl (G-force) en það sem býðst á markaðnum í dag
 sem skilar betri vindu og minni raka í þvotti
-Tekur heitt og kalt vatn sem þýðir minni tími fer í að hita vatnið og meiri orkusparnaður

Allar verksmiðjur Electrolux hafa ISO 14001 staðal. Vörur Electrolux eru yfir 95% endurvinnanlegar. Vörurnar eru unnar eftir ROHS tilskipuninni, sem miðar að því að takmarka tiltekin hættuleg efni sem eru almennt notað í rafeindabúnaði.

Senda til
*
*
Sendingarmáti
Nafn
Áætlaður sendingarkostnaður
Verð
Engir sendingarmöguleikar
Hleðslugeta/tromlustærð  20 kg. / 180 l
Þvottatími (60°)               46 mín.
Rafmagnsþörf                  18 kw, 230/400v, 3ja fasa
Vinduhraði                      1450 sn/mín. G-stuðull 450
Mál (mm)                        B970xD947xH1412mm
Affalsrör                          75 mm
Hurðarop                         435 mm
Öryggi                             35A
Heitt og kalt vatn
Vigtun í rauntíma (aukabúnaður)
Rafmagnskapall eða vatnsslöngur fylgja ekki með vélinni.
Tenging við sápukerfi sem tengist kerfi vélarinnar (aukabúnaður)