Map

Liðmælir, rafrænn, Easy Angle

Vörunúmer: MELQ2001001

Liðmælir / hreyfingamælir sem kemur í stað hefðbundins liðmælis, hallamælis, CROM mælis fyrir höfuðhreyfingar og scoliometer.

Mælirinn er mjög nákvæmur og einfaldur í notkun og þarf aðeins að nota aðra hendina við mælingar. Skjárinn sýnir hreyfiferilinn skýrt (í gráðum) og síðustu fjórar mælingar á undan einnig.

Mælirinn er hlaðinn með USB tengi, tekur 2 klst. Rafhlaða endist í ca 2 vikur ef hann er notaður reglulega.

Nákvæmni: +/- 1° . CE-merkt vara (MDD 93/42/EEC)

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira