Map

WD14 Tablo áhaldaþvottavél á borð

Vörunúmer: GETIGE14-003

WD 14 Tablo frá Getinge er fullkomnlega sjálfvirk áhaldaþvottavél sem getur staðið á borði. Hentar vel fyrir litlar heilsugæslustöðvar og tannlækna þar sem krafan er mikil um hraða endunotkun á áhöldum. Getur tekið inn bæði kalt og heitt vatn.

Kemur með botngrind sem getur tekið eina SPRI 2 einingu.

Úrval aukahluta eins og grindur fyrir verkfæri, tannlækna kit og verkfæraþvottaeiningar, MIS og LUER bars og grind fyrir skálar og barnapela.

 

Heimasíða: http://www.getinge.com/healthcare/products/cleaning-disinfection/washer-disinfectors/getinge-wd14-tablo/

 

Vefsíða framleiðanda

Tæknilegar upplýsingar

Measurements

Model: Unit Getinge WD14 Tablo
Wash levels Pcs 1
Chamber volume L 60
Chamber width mm 435
Chamber depth mm 460
Chamber height mm 300

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira