Map

Stórar MT blautþurrkur með alkóhóli

Vörunúmer: META60030091

MT þurrkurnar eru extra stórar (29 x 27 cm) og eru notaðar með SD sótthreinsispreyinu. Bygging þurrkunnar stuðlar að betri hreinsun.
Þurrkurnar koma í handhægum umbúðum. Þær henta vel á yfirborð sem þolir alcohol t.d. gler, málm, yfirborð tækja ofl. Stuttverkandi efni með alcoholi.

Virkni:
- Bakteríur og sveppir (c.albicans) = 1 mínúta
- Berklabaktería = 5 mínútur
- Drepur eftirtalda vírusa: HBV, HCV,HIV, Herpes-simplex týpa 1 = 30 sekúndur
- Langvarandi vörn gegn því að loftbornar bakteríur og vírusar taki sér bólfestu, c.a. 30 mín.
- Engar rákir eða restar á yfirborðsfletinum
- Án formaldehýðs
- VAH listed og CE merkt

 

Þrír möguleikar í boði:

Start 1
- Eitt box með 70 þurrkum
- Einn 750ml brúsi

Intro kit 1
- Eitt box með 70 þurrkum
- 5x70 þurrkur
- 6x750ml brúsar
 
Intro kit 2
- Eitt box með 70 þurrkum
- 6x70 þurrkur
- Einn 5L brúsi

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira