Map

Load/batch hólkur. Gulur fyrir tannlækna

Vörunúmer: GKEF200-081

Process/Batch monitoring hólkur fyrir tannlækna sem sýnir fram á hvort að þeirra verkfæri sem hafa farið í gegnum dauðhreinsitækið sé í raun og veru dauðhreinsuð. Þetta próf á að keyra með hverri og keyrslu og gerir kröfur samkvæmt DIN 58921 (medical device simulator). Hermir eftir aðstæðum á pakkaðri og ópakkaðri vöru.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira