Map

SK hreinsifroða án alkahóls

Vörunúmer: META60030110

Hentar vel á leður, gler, plexígler, akrýl, handföng ofl.

Virkni:
- Drepur eftirtaldar örverur: Bakteríur, sveppi (c.albicans) og eftirtalda vírusa: HBV, HCV, HIV = 1 mínúta
- Langvarandi vörn gegn því að loftbornar bakteríur og vírusar taki sér bólfestu
- PH-neutral
- Froðan hefur þá eiginleika umfram sprey-efni að minna af ögnum/úða berst í andrúmsloftið
- Án aldehyde, phenol og fosfata
- VAH/DGHM listed og CE merkt
- Appelsínuilmur

Tveir möguleikar í boði:

Start
- Einn 750ml spreybrúsi + sprauta

Intro kit
- 6x750ml brúsar + tvær sprautur

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira