Map

Snyrtistofubekkur, Centrun

Vörunúmer: LEMI130

Fjórskiptur, rafknúinn meðferðarbekkur fyrir snyrtistofur. Hæðarstilling, bakstuðningur og sætishalli er rafknúið með fótpedala. Höfuðstuðningur með öndunaropi, gefur möguleika á nuddi í magalegu. Stærð 220 x 74 cm, hæð 68-88 cm (bekkurinn sjálfur er 190 cm langur + 30 cm höfuðpúði). Viðarlitur á undirstelli er standard, hægt að fá í hvítu eða svörtu lakki gegn aukagjaldi. Fjölmargir litir á áklæði.

Aukahlutir fáanlegir: pappírsrúlluhaldari, hiti í púðum, handstýring, hjól undir bekkinn, armstuðningur.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira