Map

WD15 Claro áhaldaþvottavél undir borð eða á skáp

Vörunúmer: GETIGE15-003

WD15 Claro er hraðvirk og afkastamikil undirborðs áhaldaþvottavél sem getur tekið  allt að 6 DIN bakka.
Nafnið fær hún af glerhurð og ljósi inni í vinnurýminu þannig að hægt er að fylgjast með þvottinum.

Þvottavélin tekur lítið pláss og er einstaklega vel hönnuð vél að öllu leiti, er ekki nema 60 cm breið með þurrkeiningunni.
Hægt að forrita vélina og aðlaga hana að þörfum hvers og eins.

Mjög mikið úrval af aukahlutum, eins og skáp undir vélina fyrir sápur, áhaldabakka og grindur, MIS og AN injection bars (hentar fyrir svæfinga- og tannlæknaáhöld) og grindur fyrir skálar og barnapela.

Hentar einstaklega vel fyrir stærri tannlæknastofur, á heilsugæslustöðvar og sjúkrahúsdeildir.


Heimasíða: http://www.getinge.com/healthcare/products/cleaning-disinfection/washer-disinfectors/getinge-wd15-claro/

Dauðhreinsipróf: http://www.getinge.com/healthcare/consumables/sterilization-monitoring/

Sótthreinsipróf: http://www.getinge.com/healthcare/consumables/indicators/

Vefsíða framleiðanda

Tæknilegar upplýsingar

Measurements

Wash levels pcs 3
Chamber volume (gross) L 180
Chamber volume (effective) L 150
Chamber width mm 538
Chamber depth mm 534
Chamber height mm 520
DIN 1/1* trays/load pcs 6
SPRI I** trays/load pcs 4
* = DIN 1/1 = 480x250x50mm
**=SPRI I=450x340x70mm

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira