Map

Meðferðarstóll fyrir snyrtistofur

Vörunúmer: LEMI082

Sosul Top er fjórskiptur meðferðarstóll fyrir snyrtistofur með höfuðstuðningi með gati. Stóllinn er tveggja mótora stóll, hæð og fóthluti er stilltur rafknúið með fótpedala. Bak er handstillt með gaspumpu. Er einnig fáanlegur með rafknúinni stillingu á baki. Hæð 54-94 cm. Leguflötur er 175 cm langur og höfðuðpúðinn 30 cm til viðbótar. Breidd 74 cm. Bak hreyfist frá 0°- 53°. Aukahlutir t.d. hjól, pappírsrúlluhaldari, hiti í púðum, armar, armstuðningur undir höfðalag fyrir starfsmann, skálar fyrir handsnyrtingu, yfirbreiðsla. Ábyrgð: 5 ár á ramma, 2 ár á mótor, púðar 5 ár, hiti 1 ár.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira