Map

 

Dexcom G6 - Rauntíma glúkósamæling 

Dexcom G6 er blóðsykurnemi sem þarf ekki að kvarða og því þarf ekki að mæla blóðsykur með fingurstungu.
Neminn sendir blóðsykurgildi beint í símann og gefur viðvaranir sé þess þörf.  Allt að 10 einstaklingar geta fylgst með blóðsykrinum í rauntíma.
Dexcom er vatnsheldur og hver nemi dugir í 10 daga.
 

 

Omnipod DASH - Slöngulaus insúlíndæla

Omnipod er slöngulaus og vatnsheld insúlíndæla. Hver Pod getur gefið insúlín í allt að 80 klst. áður en nýr Pod er settur upp.
Omnipod gefur grunn-insúlín allan sólarhringinn og auðvelt er að gefa sér insúlín með máltíð.
Dælan er fyrirferðalítil og einföld í notkun og hentar m.a. vel í útivist og hreyfingu.

Nánari upplýsingar eru veittar á netfangið sykursyki@fastus.is

Þeir sem eru nú þegar með Dexcom eða Omnipod geta pantað vörur hér.

 


Dexcom blóðsykurnemi

Omnipod insúlíndæla

Blóðsykur- og ketónamælar

Aðrar sykursýkisvörur

 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira