Map
Biodex framleiðir gönguþjálfa, fótþjálfunartæki og jafnvægisþjálfa. Hægt er að fá ýmsan búnað á tækin til að meta árangur og fleira.
Nánari upplýsingar
Svava Guðmundsdóttir
Söluráðgjafi - Heilbrigðissvið
(+354) 843 3911
Nánari upplýsingar
Júlíus Arnarson
Söluráðgjafi - heilbrigðissvið
+354 843 3933
Boston Scientific er einn af stærstu framleiðendum í heiminum fyrir vörur notaðar við hjartaþræðingar, magaspeglanir, þvagfæralækningar, heila- og taugaaðgerðir...
Boston Scientific er einn af stærstu framleiðendum í heiminum fyrir vörur notaðar við hjartaþræðingar, magaspeglanir, þvagfæralækningar, heila- og taugaaðgerðir og kvenlækningar. Landspítalinn hefur notað þessar vörur til fjölda ára.
Nánari upplýsingar
Róbert Lee Tómasson
Söluráðgjafi - Heilbrigðissvið
(+354) 843 3915
Care of Sweden er sænskt fyrirtæki sem framleiðir hágæða svamp- og loftdýnur sem eru notaðar til fyrirbyggingar og til meðferðar á legusárum.
Nánari upplýsingar
Erna Dís Brynjúlfsdóttir
Söluráðgjafi - Heilbrigðissvið
(+354) 843 3919
CareFusion vörurnar eru framleiddar í USA. Þeir eru þekktastir fyrir Ivac vökvadælurnar og sprautudælur. Einnig eru þeir með lang stærstu markaðshlutdeild...
CareFusion vörurnar eru framleiddar í USA. Þeir eru þekktastir fyrir Ivac vökvadælurnar og sprautudælur. Einnig eru þeir með lang stærstu markaðshlutdeild í heiminum af vökvasettum til notkunar í dælum. CareFusion keypti Snowden Pencer sem selur mjög vönduð verkfæri til notkunar í allar skurðaðgerðir.
Nánari upplýsingar
Róbert Lee Tómasson
Söluráðgjafi - Heilbrigðissvið
(+354) 843 3915
CBM var stofnað 1943. Fyrirtækið framleiðir hágæða tínur og áhaldagrindur í mörgum stærðum og gerðum.
Nánari upplýsingar
Bjarni Ragnarsson
Söluráðgjafi - heilbrigðissvið
(+354) 843 3945
Corning Life Sciences er leiðandi fyrirtæki í vörum á sviði lífvisinda. Corning keypti Falcon, Axygen og Gosselin og þó svo að Corning sé með mikið af...
Corning Life Sciences er leiðandi fyrirtæki í vörum á sviði lífvisinda. Corning keypti Falcon, Axygen og Gosselin og þó svo að Corning sé með mikið af sömu vörum og þessir birgjar var sú ákvörðun tekin að þessi vörumerki yrðu áfram í sölu þó svo að panta þurfi þau í gegnum Corning.
Nánari upplýsingar
Olga Björk Pétursdóttir
Söluráðgjafi Heilbrigðissvið
(+354) 843 3920
Dameca selur svæfingavélar sem hafa verið til sölu á Íslandi til fjölda ára.Vélarnar hafa reynst mjög vel og henta bæði fyrir heilbrigðisstofnanir og ...
Dameca selur svæfingavélar sem hafa verið til sölu á Íslandi til fjölda ára.Vélarnar hafa reynst mjög vel og henta bæði fyrir heilbrigðisstofnanir og einkastofur.
Nánari upplýsingar
Róbert Lee Tómasson
Söluráðgjafi - Heilbrigðissvið
(+354) 843 3915
DriveDevilbiss framleiðir hjálpartæki eins rafskutlur, bað- og salernisvörur, flutningshjólastóla, gönguhjálpartæki, hægindastóla með lyftibúnaði ásamt...
DriveDevilbiss framleiðir hjálpartæki eins rafskutlur, bað- og salernisvörur, flutningshjólastóla, gönguhjálpartæki, hægindastóla með lyftibúnaði ásamt smáhjálpartæki til daglegs lífs. Fyrirtækið er einnig með úðavélar, súrefnisvélar og sogtæki.
Nánari upplýsingar
Brynhildur Guðmundsdóttir
Söluráðgjafi - Heilbrigðissvið
(+354) 697 9064
EIZO hefur þróað og framleitt hágæða skjái fyrir fagfólk í meira en 45 ár. EIZO nýtir sér nýjustu tækni og styðst við ströngustu gæðakröfur enda er EIZO...
EIZO hefur þróað og framleitt hágæða skjái fyrir fagfólk í meira en 45 ár. EIZO nýtir sér nýjustu tækni og styðst við ströngustu gæðakröfur enda er EIZO einn af leiðandi framleiðendum skjáa til notkunar í heilbrigðisgeiranum. EIZO myndgreiningartæki og skjáir eru í fararbroddi í læknisfræðilegri myndgreiningu. Áreiðanlegar lækningaskoðanir okkar bjóða upp á ákjósanlega myndskjá og klár samþættingu fyrir nákvæmasta greiningu. Með lægstu bilunartíðni iðnaðarins, er það ekki að furða að EIZO lækningatækni séu ráðlögð af röntgenlæknum.
Nánari upplýsingar
Stefán S. Skúlason
Söluráðgjafi - Heilbrigðissvið
843 3935

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira