Map
Podoblock er hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig m.a. í hönnun of framleiðslu á búnaði fyrir dýralækna til nota við myndgreiningu.
Podoblock er hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig m.a. í hönnun of framleiðslu á búnaði fyrir dýralækna til nota við myndgreiningu. Lögð er áhersla á að myndgæði verði sem best og vinnuhagræðingu og öryggi einnig. Þetta er vara hönnuð af dýralæknum fyrir dýralækna með 25 ára farsælan starfsferil. Podoblock er einnig með hinar ýmsu gerðir fylgihluta s.s. vinnustóla, röntgenhlífar og svuntur svo eitthvað sé nefnt.
Nánari upplýsingar
Stefán S. Skúlason
Söluráðgjafi - Heilbrigðissvið
843 3935
Prestan er einn virtasti framleiðandi á kennslubúnaði til endurlífgunar. Prestan framleiða ekki bara fullorðins dúkkur heldur einnig barna og ungbarna...
Prestan er einn virtasti framleiðandi á kennslubúnaði til endurlífgunar. Prestan framleiða ekki bara fullorðins dúkkur heldur einnig barna og ungbarnadúkkur.
Nánari upplýsingar
Róbert Lee Tómasson
Söluráðgjafi - Heilbrigðissvið
(+354) 843 3915
Pro-Med er yfir 30 ára gamalt þýskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á skurðáhöldum sem notuð eru í yfir 50 löndum. Pro-Med býður upp á um 12.000...
Pro-Med er yfir 30 ára gamalt þýskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á skurðáhöldum sem notuð eru í yfir 50 löndum. Pro-Med býður upp á um 12.000 mismunandi skurðáhöld sem skipt er upp í sex aðgerðaflokka, frá almennum- til sérhæfðra skurðaðgerða. Pro-Med er með hundruð tillagna um hvernig raða má skurðáhöldum saman fyrir mismunandi tegundir aðgerða en býður jafnframt upp á sérhæfðar lausnir, óski viðskiptavinur þess.
Nánari upplýsingar
Protek Medical er Bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á hlífðarhulsum og ábreiðum fyrir ýmsar tegundir af ómtækjum og spjaldtölvum. Hægt...
Protek Medical er Bandarískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á hlífðarhulsum og ábreiðum fyrir ýmsar tegundir af ómtækjum og spjaldtölvum. Hægt er að fá hlífðarhulsurnar sterilar. Þær hleypa ekki óhreinindum í gegnum sig, eru mjúkar, teyjanlegar og auðvelt er að sjá í gegnum þær. Protek framleiðir einnig ýmsar gerðir nála og nálaleiðara við ómstýrðar ástungur. Nálaleiðararnir fást bæði hreinir eða sterilir, einnota eða margnota.
Nánari upplýsingar
R82 sérhæfa sig í hjálpartækjum fyrir börn. Helstu vörur eru vinnustólar og sérstakir barnastólar, salernis- og sturtu-/baðstólar, standhjálpartæki, bílstólar,...
R82 sérhæfa sig í hjálpartækjum fyrir börn. Helstu vörur eru vinnustólar og sérstakir barnastólar, salernis- og sturtu-/baðstólar, standhjálpartæki, bílstólar, barnakerrur, gönguhjálpartæki og hjólastólar.
Nánari upplýsingar
Svava Guðmundsdóttir
Söluráðgjafi - Heilbrigðissvið
(+354) 843 3911
Wolf er eitt af þekktustu umboðunum í Þýskalandi fyrir framleiðslu á verkfærum fyrir kviðsjáraðgerðir, einnig fyrir TEM tækin og verkfæri fyrir þvagfæraaðgerðir...
Wolf er eitt af þekktustu umboðunum í Þýskalandi fyrir framleiðslu á verkfærum fyrir kviðsjáraðgerðir, einnig fyrir TEM tækin og verkfæri fyrir þvagfæraaðgerðir o.fl.
Nánari upplýsingar
Róbert Lee Tómasson
Söluráðgjafi - Heilbrigðissvið
(+354) 843 3915
Riester framleiðir augn-og eyrnaskoðunartæki, höfuðljós, blóðþrýstingsmæla, hlustunarpípurm, stafræna hitamæla o.fl.
Riester er þýskt fyrirtæki sem hefur framleitt hágæða skoðunar-og greiningartæki í yfir 60 ár inná sjúkrastofnanir og heilsugæslustöðvar. Má þar nefna. augn-og eyrnaskoðunartæki, höfuðljós, blóðþrýstingsmæla, hlustunarpípurm, stafræna hitamæla o.fl.
Nánari upplýsingar
Guðrún Gunnarsdóttir
Deildarstjóri - Heilbrigðissvið
843 3914
Sänger er þýskt fyrirtæki sem framleiðir ýmsar rekstrarvörur fyrir heilbrigðisstofnanir og eru þær samkvæmt Evrópskum og alþjóðlegum stöðlum. Meðal annars...
Sänger er þýskt fyrirtæki sem framleiðir ýmsar rekstrarvörur fyrir heilbrigðisstofnanir og eru þær samkvæmt Evrópskum og alþjóðlegum stöðlum. Meðal annars má nefna teyjubindi sem notuð eru til stuðnings á liðum og til að halda sáraumbúðum í skefjum. Teyjubindin hleypa lofti í gegnum sig og fást í mismunandi litum.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Guðrún Gunnarsdóttir
Deildarstjóri - Heilbrigðissvið
843 3914
SMI er Belgískt fyrirtæki stofnað 1987. Það sérhæfir sig í framleiðslu á saumum, nálum og skurðhnífum sem nota má við almennar sem og flóknar aðgerðir....
SMI er Belgískt fyrirtæki stofnað 1987. Það sérhæfir sig í framleiðslu á saumum, nálum og skurðhnífum sem nota má við almennar sem og flóknar aðgerðir. SMI er þekkt víða um heim og selur vörur sínar til 80 mismunandi landa. Það leggur áherslu á gæði, staðla og strangt eftirlit við framleiðslu sína . SMI vinnur stöðugt að vöruþróun til að mæta þörfum viðskiptavina sinna
Nánari upplýsingar

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira