Map

Flensborgarskóli

Flensborgarskólinn fékk Fastus með í að hanna nýtt kennslueldhús sem nú hefur verið tekið í notkun. Öllum innréttingum og tækjum hefur verið skipt út. Mikil ánægja er með þessa gjörbreyttu aðstöðu sem er til fyrirmyndar.
Um er að ræða sjö kennslustöðvar og fyrirlestraherbergi.

Myndir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira