Map

Hjallastefnan

Ráðgjafar okkar sáum um að meta þörfina fyrir þann fjölda sem þarf að matast á hverjum degi og komum með lausn sem hentar barnaskólanum við Vífilstaði mjög vel.
Eitt lítið atriði eins og gólfrist getur snúist upp í martröð ef hún afkastar ekki því vatnsmagni sem dælt er út af gufupotti.
Háfurinn skiptir líka miklu máli og þar þarf að reikna útsogsþörf og passa að háfurinn sé nægilega stór til að gleypa alla gufu.
Söluráðgjafar okkar hafa gríðarlega þekkingu og reynslu í hönnun mötuneyta og sjá til þess að hugsað sé út í öll smáatriði við hönnun eldhúss.

Myndir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira