Map

Leikskólinn Völlur

Hjallastefnan hefur sett upp leikskóla þar sem bandaríski herinn rak leikskóla á árum áður. Söluráðgjafar Fastus sáu um ráðleggja þann tækjakost sem æskilegt er að vera með fyrir 125 leikskólanema og 30 starfsmenn, ásamt því að hanna og teikna eldhúsið.

Myndir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira