Map

Fastus


Síðumúla 16
Sími: 580 3900
Fax: 580 3901
Netfang: fastus(hjá)fastus.is

Opið mánudaga til föstudaga frá 8.30 til 17.00. Lokað laugardaga og sunnudaga.

Viðgerðarþjónusta er í höndum Tæknisviðs Fastus, Ármúla 7 - bakhús, 108 Reykjavík. Sími 580 3940.

Neyðarvakt viðgerðarþjónustu er opin föstudaga kl. 17-21, laugardaga kl. 9-21, sunnudaga kl. 9-21.
Sími neyðarvaktar: 580 3940

Á þitt fyrirtæki erindi við Fastus?

Fastus er framsækið þjónustufyrirtæki sem sér fyrirtækjum og stofnunum á heilbrigðissviði, og í rekstri tengdum matvælum, ferðaþjónustu og iðnaði, fyrir tækjum, búnaði og rekstrarvörum.

Hlutverk okkar er að láta viðskiptavinum okkar í té lausnir sem auka á gæði og hagkvæmni í þeirra rekstri og stuðla að heilbrigði og vellíðan í samfélaginu.

Gildi Fastus ehf. eru:

Árvekni - Kunnátta - Virðing - Gleði - Metnaður

Á þessum gildum viljum við grundvalla vöxt og viðgang Fastus ehf. en okkar framtíðarsýn er að byggja upp lifandi forystufyrirtæki sem skarar fram úr á síkvikum og krefjandi markaði og er fyrsti valkostur viðskiptavina, birgja og annarra samstarfsaðila.

Forsendan er þekking og metnaður starfsfólks sem nýtur þess að ná árangri og vaxa með hverju verki.

Við viljum að fyrirtækið okkar sé góður þegn í samfélaginu. Við lítum svo á að samfélagsleg ábyrgð fyrirtækisins felist fyrst og fremst í því að við rækjum hlutverk okkar af kostgæfni og berum virðingu fyrir umhverfinu. Með því að bjóða úrvals vörur og veita afburða þjónustu, sköpum við virði sem gagnast viðskiptavinum, samfélaginu og okkur sjálfum.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira