Fréttir
Hlíf Böðvarsdóttir til liðs við Fastus
06.október 2021Hlíf Böðvarsdóttir hefur hafið störf hjá Fastus ehf. sem gæða- og fræðslustjóri. Hjá Fastus mun hún halda utan um gæðakerfi fyrirtækisins í takt við auknar kröfur á markaði um gæði, öryggi og rekjanleika lækningatækja. Auk þess mun Hlíf sjá um fræðslumál fyrirtækisins.
Ný tæki frá GE Healthcare á Brjóstamyndgreiningardeild Landspítalans
15.apríl 2021Röntgendeild Landspítalans hefur tekið við brjóstamyndgreiningu og hefur starfsemin verið flutt úr Skógarhlíð í nýuppgert og glæsilegt húsnæði að Eiríksgötu 5.
Fastus afhendir Rauða krossinum á Íslandi nýjar sjúkrabifreiðar
24.ágúst 2020Formleg afhending á bifreiðunum fór fram föstudaginn 14. ágúst 2020 en gert er ráð fyrir að allir bílarnir verði komnir til landsins í byrjun september.
Cortyard by Marriott opnar í Reykjanesbæ
18.maí 2020Í apríl síðastliðnum var nýtt og glæsilegt 150 herbergja hótel Cortyard by Marriott opnað í Reykjanesbæ.
EpiShuttle einangrunar og flutningshúdd
06.apríl 2020Þanni 12. mars síðastliðinn fékk Landspítalinn Háskólasjúkrahús afhent einangrunarhúdd frá Fastus ehf. Með tilkomu húddsins er tryggt að smitaðir einstaklingar smiti ekki aðra á meðan á flutningi stendur. Jafnframt er hægt að varna því að einstaklingar sem eru veikir fyrir, og þarf að flytja milli deilda eða stofnana, smitist ekki á leiðinni.
Ari Þór Gunnarsson til liðs við Fastus
09.janúar 2020Ari Þór Gunnarsson hefur verið ráðinn í starf söluráðgjafa á fyrirtækjasviði Fastus
Tilboð frá Fastus í nýja sjúkrabíla metið hagstæðast
21.nóvember 2019Ákvörðun Sjúkratrygginga Íslands um kaup á 25 nýjum sjúkrabílum liggur fyrir í kjölfar útboðs Ríkiskaupa.
Áframhaldandi samstarf Fastus ehf. og Bocuse d´Or á Íslandi
05.nóvember 2019Fastus ehf. hefur verið einn af aðal bakhjörlum Bocuse d‘Or á Íslandi undanfarinn áratug. Með undirritun samkomulagsins er stuðningur frá Fastus tryggður fram yfir lokakeppni Bocus d‘Or í janúar árið 2021.
Samruni Fastus og HealthCo
26.september 2019HealthCo er nú formlega orðið dótturfélag Fastus en til að byrja með verður HealthCo rekið áfram í óbreyttri mynd. Á næstu mánuðum er hins vegar stefnt að því að öll starfssemi fyrirtækjanna færist undir eitt og sama þak að Síðumúla 16, þar sem Fastus er með aðsetur í dag.
BrewDog Reykjavík opnar við Frakkastíg
27.febrúar 2019Síðastliðið haust opnaði skoska brugghúsakeðjan BrewDog nýjan stað hér á landi. Íslenskir eigendur eru að staðnum sem nefnist BrewDog Reykjavík og er hann staðsettur á horni Frakkastígs og Hverfisgötu.
Fastus er framúrskarandi fyrirtæki!
15.nóvember 2018Þann 14. nóvember síðastliðinn voru veittar viðurkenningar í Hörpu til fyrirtækja sem hlotið hafa nafnbótina „Framúrskarandi fyrirtæki“ á árinu 2018
Bragginn Bistró hefur opnað í Nauthólsvík
22.júní 2018Glænýr veitingastaður Bragginn Bistró opnaði nýverið við ylströndina í Nauthólsvík
Garri ehf. opnar nýjar höfuðstöðvar
22.mars 2018Á skrifstofunni er fullbúið móttökueldhús ætlað til að þjónusta öllu starfsfólki Garra.
Fastus afhendir fullbúið eldhús til Nü sem er nýr japanskur fusion staður
19.febrúar 2018Fyrr í vikunni var opnaður nýr og glæsilegur veitingastaður í Garðabænum við Garðatorg. Staðurinn heitir Nü og er japanskur fusion staður, rekinn af Hlyni Bæringssyni, Ricardo Melo og Stefáni Magnússyni.
Ný ferðafóstra á Sjúkrahúsinu á Akureyri
14.febrúar 2018Síðastliðinn laugardag átti sér stað mjög ánægjulegur viðburður þegar forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson, var viðstaddur er Hollvinasamtök SAk afhentu Sjúkrahúsinu á Akureyri nýja ferðafóstru sem samtökin höfðu safnað fyrir.
Mastersnemar í sjúkraþjálfun koma í heimsókn til Fastus
04.október 2017Fríður hópur mastersnema í sjúkraþjálfun kom í heimsókn til okkar og fékk kennslu í notkun hjálpartækja fyrir heimilisaðlögun.
Gymna fær verðlaun fyrir framúrskarandi hönnun
11.apríl 2017Gymna fékk verðlaun fyrir framúrskarandi hönnun á Gymna 200 línunni.
Fastus afhendir Matvælaskóla MK 19 stykki Convotherm ofna til notkunar
11.febrúar 2017Nýlega afhentu Ralf Klein, forstjóri Convotherm í Þýskalandi og Einar Hannesson framkvæmdastjóri Fastus, Margréti Friðriksdóttur skólameistara MK, 19 stykki Convotherm 4 Easy Touch ofna til notkunar, en þeir eru með allra bestu ofnum sem fáanlegir eru. Nokkrir ofnanna eru með reykbúnaði, þannig að bæði er hægt að reykja og elda í þeim. Fastus og Menntaskólinn í Kópavogi hafa undirritað samkomulag um að Fastus muni sjá Matvælaskóla MK fyrir öllum ofnum í skólann næstu 12 árin þeim algjörlega að...
Fastus styður rausnarlega við matvælanám á Íslandi!
04.febrúar 2017Fastus og Menntaskólinn í Kópavogi hafa undirritað samkomulag um að Fastus muni sjá Matvælaskóla MK fyrir öllum ofnum í skólann næstu 12 árin þeim algjörlega að kostnaðarlausu. Með þessu móti mun Fastus sjá til þess að Matvælaskólinn fylgi nýjustu straumum og stefnum í matreiðsluheiminum. Mánudaginn 6. febrúar kl. 13:30 munu Ralf Klein, forstjóri Convotherm í þýskalandi og Einar Hannesson framkvæmdastjóri Fastus afhenda Margréti Friðriksdóttur, skólameistara MK, 19 stykki Convotherm 4 Easy Touch...
Glæsilegur árangur Viktors í Bocuse d'Or, virtustu matreiðslukeppni í heimi!
04.febrúar 2017Glæsilegum árangri Viktors Arnar Andréssonar var fagnað í Fastus í vikunni, en Viktor náði þeim frábæra árangri að lenda í þriðja sæti í Bocuse d'Or, hinni einu og sönnu heimsmeistarakeppni í matreiðslu. Við erum að springa úr stolti yfir strákunum okkar í Bocuse d'Or Iceland!
Tilboð á Corning rannsóknarvörum í Fastus
24.janúar 2017Fastus býður Corning rannsóknarvörur á hagstæðu tilboðsverði
Lokaæfing Viktors og aðstoðarmanna hans fyrir Bocuse d’Or matreiðslukeppnina
17.janúar 2017Það var líf og fjör í Fastus á lokaæfingu Viktors Arnar Andréssonar og aðstoðarmanna hans fyrir Bocuse d’Or matreiðslukeppnina, sem fram fer í Lyon í Frakklandi 24.–25. janúar.
Fastus, Framúrskarandi fyrirtæki 2016
09.janúar 2017Við erum mjög stolt yfir því að hafa enn einu sinni verið valin sem eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum Creditinfo, nú fyrir árið 2016.
Hjúkrunarheimilið Mörk fékk rafmagnshjól fyrir hjólaþjálfun í hjólastól/stól að gjöf frá Fastus
09.desember 2016Nýlega gaf Fastus hjúkrunarheimilinu Mörk rafmagnshjól fyrir hjólaþjálfun í hjólastól/stól. Hér tekur Gunnur yfirsjúkraþjálfari á hjúkrunarheimilinu smá sprett á jólahjólinu.
Nýtt skref í notkun aðgerðarþjarka á Íslandi
02.desember 2016Nýtt skref í notkun aðgerðarþjarka í skurðaðgerðum á Íslandi var tekið 28. nóvember 2016 með hlutabrottnám á ristli. Ristilskurðlæknarnir Helgi Kjartan Sigurðsson og Jórunn Atladóttir á Landspítala gerðu tvær slíkar aðgerðir með því að nota da Vinci aðgerðarþjarka, en Fastus er umboðsaðili da Vinci á Íslandi.
Desembertilboð á Corning rannsóknarvörum í Fastus
02.desember 2016Fastus býður Corning rannsóknarvörur á tilboðsverði út desember.
Fastus ehf. tekur við umboði fyrir Sirona á Íslandi
08.mars 2016Fastus ehf. tekur við innflutningi, sölu og þjónustu á tannlæknabúnaði frá Sirona Dental GmbH af Smith og Norland hf. frá og með 1. mars nk. og er hún tekin í fullu samráði við og með samþykki Sirona Dental Systems GmbH.
Gene expression assays for single cells
24.febrúar 2016Fastus tekur þátt í Læknadögum 2016
20.janúar 2016Útsalan er hafin!
18.janúar 201620 - 40% afsláttur
Gleðileg jól! / Merry Christmas!
23.desember 2015Nýr FACSCelesta Flow cytometer frá BD er kominn á markað
16.desember 2015Lagersala Fastus
01.október 2015Nú er tækifæri til þess að gera góð kaup hjá Fastus. Við rýmum fyrir nýjum vörum og höldum af því tilefni risa lagersölu. Á útsölunni er mikið úrval af vörum allt frá pottum, pönnum og diskum upp í eldhústæki fyrir stóreldhús og margt fleira. Opið verður frá 11:00 - 18:00 á fimmtudag og föstudag og frá kl: 11:00 - 17:00 á laugardag.
Fastus og X-Tækni hafa verið sameinuð
08.september 2015X-Tækni hefur sinnt þjónstu við viðskiptavini Fastus ehf alveg frá stofnun beggja fyrirtækja. Með kaupunum standa vonir okkar til þess að auka samstarfið milli starfsmanna og ná þannig meiri skilvirkni í þjónustuna við viðskiptavini okkar.
Fastus er Fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2014
09.febrúar 2015Afgreiðslutími
23.desember 2014Afgreiðslutími í verslun á aðfangadag er frá 9.00-12.00. Opnum síðan aftur mánudaginn 29. desember kl. 10.00.
Afgreiðslutími í desember
16.desember 2014Afgreiðslutími Fastus breytis aðeins síðustu daga fyrir jól og verður nú opið lengur en vanalega. Sjá mynd.
Fastus afhendir nýja sjúkrabíla formlega til RKÍ
11.desember 2014Fastus afhendir nýja sjúkrabíla til RKÍ
26.nóvember 2014Nýr Convotherm ofn kynntur
14.nóvember 2014ÍSAM kaupir öll hlutabréf í Fastus ehf.
08.október 2014ÍSAM ehf. hefur fest kaup á öllu hlutafé í Fastusi ehf. Fastus ehf. er öflugt og vel rekið innflutningsfyrirtæki.
Frábær áfangi fyrir Landspítalann ... og alla landsmenn :)
07.júlí 2014Kaup á aðgerðarþjarka fyrir Landspítala tryggð Fyrir skemmstu var undirritað samkomulag um fjármögnun aðgerðaþjarka fyrir spítalann.
Ráðstefna um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu
05.júní 2014Þessa dagana tekur Fastus þátt í ráðstefnu sem haldin er af Velferðarráðuneytinu í Hofi, Akureyri. Ráðstefnan fjallar um nýsköpun og tækni í velferðarþjónustu. Þar kynnir Hulda Margrét Valgarðsdóttir Resource næringarvörurnar frá Nestlé sem ætlaðar eru þeim sem haldnir eru sjúkdómstengdri vannæringu þ.e. sjúkum og öldruðum. Næringarvörurnar eru fáanlegar í Fastus en einnig í fjölmörgum apótekum. Þess má geta að næringarvörurnar eru í samningi við Sjúkratryggingar Íslands.
Lengri afgreiðslutími fyrir jól
18.desember 2013Fastus ehf styrkir NPA miðstöðina
04.september 2013Nýr starfsmaður hjá Fastus ehf
04.september 2013Ný vörulína frá Piaval
08.apríl 2013Kynning í SEM - Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, 21. mars
02.apríl 2013Fastus ehf bauð félagsmönnum SEM til kynningar á hjólastólum sem eru í nýjum samningi við Sjúkratyggingar Íslands og tók gildi í desember 2012.
„Gönguhjálpartæki og hjólastólar“ - Námskeið á vegum Fastus ehf dagana 20. og 21. mars
02.apríl 2013Í tilefni af nýjum samningi „Gönguhjálpartæki og hjólastólar“, sem gildi tók í desember 2012, bauð Fastus ehf iðju- og sjúkraþjálfurum upp á tveggja daga námskeið til kynningar á vöruúrvali sínu og möguleikum búnaðarins.
Námskeið í Convotherm ofnum
01.mars 2013Stefán Kristjánsson sigraði á Fastus mótinu 2013
19.febrúar 2013Spennan nær hámarki í dag
30.janúar 2013Heilbrigðissvið Fastus ehf í mikilli sókn
30.janúar 2013Nýtt starfsfólk hjá Fastus ehf
30.janúar 2013ÚTSALAN ER HAFIN
07.janúar 2013Nýr samningur um hjólastóla og gönguhjálpartæki
07.janúar 2013Mikið úrval af notuðum vörum til sölu
20.desember 2012Lengri afgreiðslutími um jól
11.desember 2012Nýr framkvæmdastjóri hjá Fastus
20.september 2012Figgjo kynnir 11 nýjar vörur
16.febrúar 2012Figgjo kynnir 11 nýjar vörur
Fyrsti gufusteikingarpotturinn
16.febrúar 2012Stórútsala
09.janúar 2012Jólakveðja
22.desember 2011Fyrstu 400 lítra gufupottarnir komnir til Íslands
16.nóvember 2011Skólamatur í Reykjanesbæ fyrstir til að kaupa 400 lítra gufupotta.
Tvær nýjar vélar frá Franke á markað
16.nóvember 2011Nýjar vélar sem henta fyrir vinnustaði og þar sem druknir eru allt að 150 bollar á dag.
Bocus d'or þakkar fyrir sig
01.nóvember 2011Síðustu ár hefur Bocus d'or Academian æft í sýningar- og kennslueldhúsi hjá Fastus.
Care of Sweden til samstarfs við Fastus
08.mars 2011Samstarf um ráðgjöf, sölu og dreifingu á vörum frá Care of Sweden.
Fastus styrkir HSÍ
14.janúar 2011Fastus gaf HSÍ ferðanuddtæki frá Physiotherapie Generale. Nuddtækið var að sjálfsögðu tekið með á HM í Svíþjóð