Map

Nýr samningur um hjólastóla og gönguhjálpartæki

07.janúar 2013

Í kjölfar útboðs hafa Sjúkratryggingar Íslands – hjálpartækjamiðstöð og Fastus ehf gert nýjan samning

Í þessum samningi kemur Fastus ehf fram með nýjungar í gönguhjálpartækjum og hjólastólum sem verða áhugaverð viðbót við það sem fyrir var.

Fastus er með sýniseintak af öllum hjálpartækjum sem boðið er upp á í samningum við Sjúkratryggingar Íslands .  Sýnieintökin eru aðgengileg í sýningarsal okkar. Við veitum gjarnan allar upplýsingar sem óskað er eftir og veitum ráðgjöf sniðna að þörfum hvers og eins.

Þessi síða notar vafrakökur
Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka