Map

Nýr samningur um hjólastóla og gönguhjálpartæki

07. janúar 2013

Í kjölfar útboðs hafa Sjúkratryggingar Íslands – hjálpartækjamiðstöð og Fastus ehf gert nýjan samning

Í þessum samningi kemur Fastus ehf fram með nýjungar í gönguhjálpartækjum og hjólastólum sem verða áhugaverð viðbót við það sem fyrir var.

Fastus er með sýniseintak af öllum hjálpartækjum sem boðið er upp á í samningum við Sjúkratryggingar Íslands .  Sýnieintökin eru aðgengileg í sýningarsal okkar. Við veitum gjarnan allar upplýsingar sem óskað er eftir og veitum ráðgjöf sniðna að þörfum hvers og eins.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira