Map

Heilbrigðissvið Fastus ehf í mikilli sókn

30. janúar 2013

Heilbrigðissvið Fastus ehf hefur á undanförum mánuðum tekið breytingum. Undanfarið hefur allt húsnæði sviðsins verið endurskipulagt. Sérstök aðstaða er nú kringum hjúkrunar og endurhæfingarvörur á 2.hæð hjá Fastus að Síðumúla 16. Þar starfa í teymi iðjuþjálfi, tveir hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfari auk þjónustufulltrúa. Auk sýningarrýmis fyrir stærri tæki er í rýminu verslun þar sem býður upp á vörur fyrir vegna sjúkraþjálfunar og heilsuverndar ýmiskonar.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira