Map

Heilbrigðissvið Fastus ehf í mikilli sókn

30.janúar 2013

Heilbrigðissvið Fastus ehf hefur á undanförum mánuðum tekið breytingum. Undanfarið hefur allt húsnæði sviðsins verið endurskipulagt. Sérstök aðstaða er nú kringum hjúkrunar og endurhæfingarvörur á 2.hæð hjá Fastus að Síðumúla 16. Þar starfa í teymi iðjuþjálfi, tveir hjúkrunarfræðingar og sjúkraþjálfari auk þjónustufulltrúa. Auk sýningarrýmis fyrir stærri tæki er í rýminu verslun þar sem býður upp á vörur fyrir vegna sjúkraþjálfunar og heilsuverndar ýmiskonar.

Þessi síða notar vafrakökur
Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka