Map

Námskeið í Convotherm ofnum

01. mars 2013

Keith Howland frá Þýskalandi kom til Fastus og hélt námskeið dagana 13. og 14. febrúar sl. Þar kynnti hann Convotherm ofninn sem er með Easy touch sjórnborði. Góð mæting var á námskeiðinu og mættu alls 35 kokkar á tveimur dögum. Kokkarnir voru mjög ánægðir því námskeiðið var lagt þannig upp að eldað var allan tímann og Keith sýndi þeim alla þá möguleika sem Convotherm ofninn hefur upp á að bjóða.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira