Map

Kynning í SEM - Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra,  21. mars

02. apríl 2013

Fastus ehf bauð félagsmönnum SEM til kynningar á hjólastólum sem eru í nýjum samningi við Sjúkratyggingar Íslands og tók gildi í desember 2012.

Kynningin var haldin í húsakynnum SEM samtakanna þann 21 mars sl. og var þátttaka mjög góð, eða um 15 manns.  Leiðbeinandi var Michael Kröener frá Sunrise Medical en hann hefur mikla reynslu og þekkingu á þessum vörum m.a. vegna fötlunar sinnar.

 

 

Umræður voru góðar og við þökkum fyrir þátttökuna.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira