Map

Kynning í SEM - Samtök endurhæfðra mænuskaddaðra,  21. mars

02.apríl 2013

Fastus ehf bauð félagsmönnum SEM til kynningar á hjólastólum sem eru í nýjum samningi við Sjúkratyggingar Íslands og tók gildi í desember 2012.

Kynningin var haldin í húsakynnum SEM samtakanna þann 21 mars sl. og var þátttaka mjög góð, eða um 15 manns.  Leiðbeinandi var Michael Kröener frá Sunrise Medical en hann hefur mikla reynslu og þekkingu á þessum vörum m.a. vegna fötlunar sinnar.

 

 

Umræður voru góðar og við þökkum fyrir þátttökuna.

Þessi síða notar vafrakökur
Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka