Map

Nýr starfsmaður hjá Fastus ehf

04.september 2013

Hulda Margrét Valgarðsdóttir hóf störf á Heilbrigðissviði Fastus ehf þann 2. september. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt  en auk þess hefur hún lagt stund á meistaranám í umhverfis og auðlindafræðum við H.Í.  Hulda hefur margvíslega reynslu af störfum sem hjúkrunarfræðingur en síðast starfaði hún á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð.

Við bjóðum Huldu velkomna til starfa og væntum þess að tilkoma hennar styrki enn frekar öflugan hóp starfsmanna.

Þessi síða notar vafrakökur
Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka