Map

Fastus er útnefnt "Framúrskarandi fyrirtæki" á árinu 2013 af Creditinfo.

18. febrúar 2014Við segjum stolt og ánægð frá því að Fastus er útnefnt "Framúrskarandi fyrirtæki" á árinu 2013 af Creditinfo.


Til þess að komast á þennan lista þarf að uppfylla ýmis skilyrði s.s.
·         Að hafa skilað ársreikningum til RSK fyrir rekstrarárin 2010 til 2012
·         Minna en 0,5% líkur eru á alvarlegum vanskilum
·         Sýna rekstrarhagnað í þrjú ár í röð
·         Að ársniðurstaða sé jákvæð þrjú ár í röð
·         Að eignir séu yfir 80 milljónir króna ´
·         Að eigið fjárhlutfall sé 20% eða meira rekstrarárin 2010-2012
·         Að vera með skráðan framkvæmdastjóra og stjórnarmenn í hlutafélagaskrá
·         Að vera virkt fyrirtæki skv. Skilgreiningu Creditinfo
 
Af 33.000 skráðum íslenskum fyrirtækjum uppfylla 462 skilyrði Creditinfo eða 1,5% af heildarfjölda fyrirtækja.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira