Map

Nýr Convotherm ofn kynntur

14. nóvember 2014Í gær (13.11.14) var nýi Convotherm 4 ofninn frumsýndur í húsakynnum Fastus.
Convotherm er eins og flestir vita aðalstyrktaraðili Bocuse d‘Or
keppninnar í Lyon í Frakklandi sem haldin verður í janúar 2015.
Sérfræðingar frá Convotherm í Þýskalandi mættu og upplýstu í hverju helstu kostir Convotherm ofnsins liggja.
Sigurður Helgason matreiðslumaður á Grillinu - Hótel Sögu, sem keppir fyrir Íslands hönd í næstu Bocuse d´Or keppni 2015 var með fulla æfingu þannig að matreiðslumenn og meistarar gátu fylgst með.
Frábær hópur og frábær stemmning - takk fyrir komuna

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira