Map

Fastus er Fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2014

09. febrúar 2015Síðast liðin fimm ár hefur Creditinfo unnið ítarlega greiningu sem sýnir hvaða íslensk fyrirtæki teljast til fyrirmyndar að teknu tilliti ýmissa þátta sem varða rekstur og stöðu þeirra. Í ár eru það 577 fyrirtæki sem komust á listann af þeim 32.691 sem skráð eru í hlutafélagaskrá, eða um 1,7%. Það er gaman að segja frá því að Fastus prýðir þennan lista.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira