Map

Heilbrigðissvið Fastus tekur við heilbrigðissviði ÍSAM

13. apríl 2015
ÍSAM keypti öll hlutabréf í Fastus ehf í desember síðastliðnum. Í kjölfarið var ákveðið að Fastus ehf. tæki að sér rekstur Heilbrigðissviðs ÍSAM. Yfirfærslan átti sér stað þann 11. apríl. 
Pantanir verða eftir 11. apríl í umsjá Gunnhildar Gunnlaugsdóttur, þjónustufulltrúa, gunnhildur@fastus.is.  Pantanir skulu berast á póstfangið pantanir@fastus.is ef þær berast ekki með rafrænum hætti.
 
Við hjá Fastus ehf munum leggja okkur fram um að þessi yfirfærsla gangi vel fyrir sig.
Ef einhverjar spurningar vakna eða ábendingar koma upp í hugann hikið þá ekki við að hafa samband við okkur varðandi slíkt.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira