Map

Thorvaldsenfélagið gefur 15 hjúkrunarheimilum Master Turner snúningslök

08. júní 2016

Nýlega gaf Thorvaldsenfélagið 15 hjúkrunarheimilum á höfuðborgarsvæðinu Master Turner snúningslök, en þau létta verulega á umönnunaraðilum hreyfiskertra, auðvelda mikið hreyfiskertum einstaklingum að bylta sér í rúmi, minnka líkur á þrýstingssárum ofl. Master Turner snúningslökin fást í Fastus.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira