Map

Glæsilegur árangur Viktors í Bocuse d'Or, virtustu matreiðslukeppni í heimi!

04.febrúar 2017

Glæsilegum árangri Viktors Arnar Andréssonar var fagnað í Fastus í vikunni, en Viktor náði þeim frábæra árangri að lenda í  þriðja sæti í Bocuse d'Or, hinni einu og sönnu heimsmeistarakeppni í matreiðslu. Við erum að springa úr stolti yfir strákunum okkar í Bocuse d'Or Iceland! 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira