Map

Mastersnemar í sjúkraþjálfun koma í heimsókn til Fastus

04. október 2017

Í dag koma nemar í sjúkraþjálfun í almenna kynningu til okkar. Herdís Þórisdóttir, sjúkraþjálfari og Sandra Hjálmarsdóttir hjúkrunarfræðingur taka á móti þeim og kynna fyrir þeim það helsta sem við bjóðum uppá fyrir sjúkraþjálfara og skjólstæðinga þeirra.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira