Map

Mastersnemar í sjúkraþjálfun koma í heimsókn til Fastus

04.október 2017

Í dag koma nemar í sjúkraþjálfun í almenna kynningu til okkar. Herdís Þórisdóttir, sjúkraþjálfari og Sandra Hjálmarsdóttir hjúkrunarfræðingur taka á móti þeim og kynna fyrir þeim það helsta sem við bjóðum uppá fyrir sjúkraþjálfara og skjólstæðinga þeirra.

Þessi síða notar vafrakökur
Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka