Map

Fastus afhendir fullbúið eldhús til Nü sem er nýr japanskur fusion staður

19.febrúar 2018

Fyrr í vikunni var opnaður nýr og glæsilegur veitingastaður í Garðabænum við Garðatorg. Staðurinn heitir Nü og er japanskur fusion staður, rekinn af Hlyni Bæringssyni, Ricardo Melo og Stefáni Magnússyni.

Mikill metnaður var lagður í hönnun staðarins og er útkoman sérlega glæsileg. Fastus afhendi Nü fullbúið eldhús með öllum græjum. Við hjá Fastus óskum Nü-mönnum til hamingju með þennan glæsilega veitingastað.

Hér má sjá Ricardo Melo og Hlyn Bæringsson ásamt Jóhannesi Kristjánssyni söluráðgjafa hjá Fastus.

Þessi síða notar vafrakökur
Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka