Map

Fastus afhendir fullbúið eldhús til Nü sem er nýr japanskur fusion staður

19. febrúar 2018

Fyrr í vikunni var opnaður nýr og glæsilegur veitingastaður í Garðabænum við Garðatorg. Staðurinn heitir Nü og er japanskur fusion staður, rekinn af Hlyni Bæringssyni, Ricardo Melo og Stefáni Magnússyni.

Mikill metnaður var lagður í hönnun staðarins og er útkoman sérlega glæsileg. Fastus afhendi Nü fullbúið eldhús með öllum græjum. Við hjá Fastus óskum Nü-mönnum til hamingju með þennan glæsilega veitingastað.

Hér má sjá Ricardo Melo og Hlyn Bæringsson ásamt Jóhannesi Kristjánssyni söluráðgjafa hjá Fastus.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira