Map

BrewDog Reykjavík opnar við Frakkastíg

27. febrúar 2019

Síðastliðið haust opnaði skoska brugghúsakeðjan BrewDog nýjan stað hér á landi. Íslenskir eigendur eru að staðnum sem nefnist BrewDog Reykjavík og er hann staðsettur á horni Frakkastígs og Hverfisgötu. Boðið er upp á mikið og spennandi úrval bjórtegunda frá BrewDog, auk þess sem boðið er upp á fjölbreytta og einfalda rétti.

Staðurinn þykir vel heppnaður í hönnun og skipulagi þar sem vel hefur tekist til að fanga hin sannkölluðu BrewDog stemningu. Fastus afhendi til verksins fullbúið eldhús með tækjum og tólum, ásamt stólum og öðrum búnaði. Við hjá Fastus óskum eigendum og starfsfólki til hamingju!

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira