Map

Tilboð frá Fastus í nýja sjúkrabíla metið hagstæðast

21. nóvember 2019

Ákvörðun Sjúkra­trygg­inga Íslands um kaup á 25 nýj­um sjúkra­bíl­um ligg­ur fyr­ir í kjöl­far útboðs Rík­is­kaupa. Þar með hefst end­ur­nýj­un sjúkra­bíla­flot­ans í sam­ræmi við sam­komu­lag Sjúkra­trygg­inga Íslands og Rauða kross­ins á Íslandi frá 11. júlí síðastliðnum. Frétt um málið má sjá hér á vef mbl.is.

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira