Ran hnífur og brýni sett
Ran
hnífarnir frá Yaxell eru með kjarna úr VG10 riðfríu stáli sem mælist með
harðleika stig upp á HRC61. Kjarninn er umlukinn 34 lögum af stáli sitthvoru
megin við kjarnan og er í heildina 69 laga hnífur. Handfangið er úr svörtu
Micarta með 2 stálpinnum. |
Viðskiptavinir sem keyptu þessa vöru hafa einnig keypt