
Um Fastus
Fastus er sölu- og þjónustufyrirtæki á hágæðavörum og -búnaði fyrir fyrirtæki og
fagaðila. Höfuðstöðvar okkar eru að Höfðabakka 7 í Reykjavík og þar er meginstarfsemi okkar undir einu þaki; heildverslun, skrifstofur, sýningarsalur, fullbúið fageldhús, vöruhús, verkstæði og varahlutalager. Einnig er að finna þjónustustaði okkar á Akureyri og Selfossi.