Hentar fyrir unglinga og fullorðna einstaklinga. Contour sætiseiningin gefur aukin þægindi og mikinn stuðning við setstöðu.
Seta kemur standard 49 x 49 cm, hægt að velja aðrar stærðir.
Bakhvíla kemur standard 48 x 41 cm, hægt að velja aðrar stærðir.
Val um 11 sethæðir með gaspumpu í sætislyftu: Spannar frá 32,5-69 cm sethæð.
Vinkill bakhvílu: -22° / +4°
Vinkill setu: -15°/ +10°
Hæðarstillanlegir armar (hægt að dýptarstilla).
Bremsustöng sem bremsar tvö afturhjólin til að auka öryggi
Uppfellanlegur fóthringur kemur standard.
Gott úrval aukahluta eins og uppf.fótpallur, hliðarstuðningur, belti og fleira.
Litir á áklæði: Svartur, rauður, blár.
Hámarksþyngd: 160 kg
Sjá pöntunarblað
Er í samnning við SÍ